Hvað finnst þér best að borða? Skipuleggðu jólamatseðilinn í tæka tíð, og leyfðu okkur að hjálpa til!

Kjötborð Melabúðarinnar er rómað fyrir fjölbreytt úrval og starfsfólk okkar leggur sig fram við að verða við öllum ykkar óskum og þörfum.

Í Melabúðinni finnurðu  allt sem þig vantar fyrir hátíðirnar.

Nautakjöt - Wellington í tveimur stærðum. Nautalundir og annað úrvalskjöt

Hjá okkur getur þú pantað Wellington steikina fyrir þitt hátíðarborð.

Afhendingatími er 23. desember og 30. desember.

Lambakjöt - fersk læri og hryggir ásamt reyktu kjöti

Svínakjöt - hamborgarhryggir, bógar, purusteik og margt fleira

Villibráð - spennandi og girnilegt úrval í frystiborðinu

Sendu okkur póst á melabudin@melabudin.is, hringdu í síma 551-0224, eða komdu við í kjötborðinu okkar og pantaðu þinn uppáhaldsmat fyrir jólin og áramótin.

Hangikjöt (á beini)

  • KEA Hangilæri
  • KEA Hangilæri tvíreykt
  • KEA Hangiframpartur
  • Húsavíkur hangilæri
  • Húsavíkur hangilæri tvíreykt
  • London Lamb (léttreykt, birkireykt) frá Kjöthúsinu
  • Birkireykt á beini frá SS
  • Tindafjalla á beini (tvíreykt) frá SS
  • Húskarla hangilæri (Norðlenska)
  • Sauðahangiframpartur (veturgamalt)
  • Sauðahangilæri (veturgamalt)
  • Sunnlenskt hangilæri (tvíreykt) frá Kjöthúsinu
  • Birkireykt læri (stutt) SS

Hangikjöt (úrbeinað & verkað)

  • KEA hangilæri (úrbeinaður)
  • KEA frampartur (úrbeinaður)
  • Taðreykt hangilæri (úrbeinað) SS
  • Birkireykt hangilæri (úrbeinað) SS
  • Húsavíkur hangilæri (úrbeinað)
  • Húsavíkur hangilæri tvíreykt (úrbeinað)
  • Soðin hangikjötsrúlla (SS)
  • Kindainnanlæri, biti (Kjöthúsið)
  • Húsavíkur kindainnanlæri, biti
  • Hangikjöt carpaccio (sneiðað)
  • Grafið lambainnanlæri (sneiðað)
  • Tindafjalla hangikjöt tvíreykt í sneiðum (SS)

Lambakjöt (ferskt)

Lambalæri (ferskt - hangið)

  • Með beini (hægt er að saga af hækilinn)
  • Úrbeinað með því að snúa beininu úr eða með ,,butterfly” aðferðinni.
  • Fyllt með þremur klassískum fyllingum eða eftir eigin vali.

Lambahryggur (ferskur - hanginn)

  • Hægt er að skera í puruna (tigla) eða hafa hana ómeðhöndlaða
  • Fylltur með þremur klassískum fyllingum eða eftir eigin vali:

Fyllingar:

1. Gráðostur & döðlur

2. Blandaðir ávextir (þurrkaðir)

3. Salvía, kastali & þurrkuð epli

Annað lambakjöt sem hægt er að panta fyrirfram eða kaupa upp úr kjötborðinu:

  • Lambakóróna
  • Lambakótilettur
  • Lambafile með fiturönd
  • Lambakonfekt
  • Lambalundir
  • Lambaprime
  • Lambaframhryggsneiðar
  • Lambalærissneiðar
  • Lambaleggir (af læri)